Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Innstimplun er grunnsíða dk+ stimpilklukkunnar. 
Til að fá aðgang að henni þarf fyrst að stofna Lén.

Þar geta starfsmenn stimplað sig inn, sett inn skýringar eða tilgreint verk með innstimpluninni ásamt því að fá yfirlitsmynd yfir þá starfsmenn sem eru stimplaðir inn eða út. 


Ef ekki er búið að virkja viðbótina þá koma upp eftirfarandi skilaboð. 


  • No labels