Page tree

Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Auðkenningar tákn (access token) er notað til þess að opna fyrir vefköll gegnum dkPlus. 

Auðkenningar tákn eru tengd notenda aðgöngum og búin til undir stillingum notanda. 

Til þess að stofna tákn er því gefin lýsing í fyrri reit, fyrirtækið sem táknið á að tengjast við valið úr seinni reit og smellt á stofna. 

Með því að smella á fyrri tengiltákns er hægt að afrita táknið. 

Nánari upplýsingar um verð á dkPlus API er að finna hér


Multimedia
nameUserCreateToken.mp4
width600