Hægt er að virkja innhringingar fyrir starfsmann svo viðkomandi hefur möguleika að stimpla sig til í og frá úr vinnu með síma.
Note | ||
---|---|---|
| ||
510-5892 |
Til að virkja inn hringinu á starfsmann er farið í Starfsmenn og hakað við að viðkomandi starfsmaður hafi heimild til að stimpla sig inn í gegnum síma.
Warning | ||
---|---|---|
| ||
Tengja þarf farsíma númer á starfsmanni til að hann geti skráð sig inn með innhringingu. |
Tungumál
Ef landakóði er tómur eða IS þá veður íslenska notuð.
Annars mun kerfið svara á ensku.
Multimedia name dkPlus_TimeClock_EnablePhone.mp4