Dæmi um stimpilklukku hreyfingar fyrir febrúar mánuð 2020 í dk+
Sjálfvirkar stimplanir
Notast er við skilgreinda Vinnutíma á starfsmönnum til að stimpla starfsmenn sjálfkrafa út ef þeir hafa gleymt því.
Vinnsla fer af stað á klukkutíma fresti og skráir starfsmenn út ef þeir hafa verið skráðir inn
í meira en 16 klukkustundir og eru þeir skráðir út m.v endatíma vinnutímans.
Vinnslan skoðar einnig hvort starfsmaðurinn sé skráður í Frí eða Veikindi/Veikindi barna og skráir þá starfsmanninn út og inn í frí/veikindi næsta vinnudag m.v vinnutíma.
Info | ||
---|---|---|
| ||
Jónas stimplar sig inn í Frí á fimmtudegi og segir yfirmanni sínum að hann komi til vinnu á þriðjudag. Þegar liðið hafa meira en 16 klukkustundir frá því að hann skráði sig inn mun vinnslan skrá hann út. Næst mun vinnslan sjá að hann sé stimplaður inn á Frí og stofna nýja færslu með byrjunartíman m.v vinnutíma Jónasar (segjum 08:00). Þetta gengur koll af kolli þar til Jónas mætir til vinnu á þriðjudegi. Ef til er sjálfvirk færsla þegar Jónas skráir sig inn þá sér stimpilklukkan um að eyða henni. |
Vinnsla skráir starfsmann inn og út þar til hann mætir til vinnu aftur.
Hægt er að sjá í Athugasemd að færslan var stofnuð sjálfvirkt.
Section | |||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
|