Page tree

Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

BETA

Hægt er að tengjast beint við gögn með straumi.

Slóð

Slóð á gagna straum 
https://odata.dkplus.is/feed


Info
titleMög fyrirtækiSamsteypa

Til að tengast við mismunandi fyrirtæki til að toga saman gögn er hægt að vera með undirslóð
https://odata.dkplus.is/{MyId}/feed

{MyId} = Auðkenni sem hjálpar þér við að átta þig við hvor gögnin er verið að sækja

Þannig er hægt t.d. að vera með tvö fyrirtæki og kalla í gögn frá hvoru fyrir sig
Dæmi: fyrirtæki dk Hugbúnaður ehf of dk Vistun ehf

https://odata.dkplus.is/dkh/feed
https://odata.dkplus.is/dkv/feed


Auðkenning

Hægt er að auðkenna á tvo máta.

Misjafnt er eftir með hvaða greiningar tól er verið að nota hvaða aðferð er notuð

Basic Authentication

Notandi : <dkPlus notandanafn>
Password: Auðkenningar tákn

Bearer

Token : Auðkenningar tákn


Til að fá lykilorð þarf að búa til Auðkenningar tákn sem er síðan notað í lykilorðPower BI Desktop

Hér er dæmi um hvernig hægt er að tengja Power BI Desktop til að vinna með skuldunauta og hreyfingar þeirra.


Multimedia
namedkPlus_OData_Connection_2020-04-13_16-19-19.mp4

Microsoft Excel

Hér er dæmi um að tengjas með Excel við gögnin og sækja skuldunauta


Multimedia
namedkPlus_Odata_Excel_2020-04-13_16-56-03.mp4