Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Hægt er að tengja dkPlus við pósthólf til að sækja reikninga sem koma á tölvupóst formi.
Tölvupóstur sem berst í þetta hólf er sóttur og út frá tölvupóstinu smíðar kerfið lánardrottna reikning, setur sjálfkrafa inn viðhengið, skráir dagsettningu þann dag sem tölvupósturinn barst og tengir við lánardrottinn séu reglur til staðar um það. 

Athugið

Þegar búið er að stofna lánardrottna reikning eyðir dkPlus tölvupóstinum úr pósthólfinu. 


Skráa stuðningur viðhengja

  • .rtf
  • .doc
  • .docx
  • .pdf
  • .mht
  • .odt
  • .xml
  • .epub
  • .html .htm

Sjá stillingar lánardrottna pósthólfs


Staðsetning skjala

Hægt er að leiðbeina hvar skjöl skulu liggja og er nauðsynlegt að þau liggi á miðlægu svæði þar sem dkPlus kerfið getur haft aðgengi í þau til að birta notendur
Sjá nánar Staðsetning á fylgiskjölum