Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

dkPlús er SaaS kerfi sem skalar eftir þörfum fyrirtækis og eru gjöld og verð háð notkun

Sækja um aðgang

Til þess að sækja um aðgang að dkPlus kerfinu skal senda tölvupóst á hjalp@dk.is , taka fram hver er dk leyfishafinn og hver stjórnandi í kerfinu skal vera. 


Aðgangslyklar

Þegar notandi er tengdur við fyrirtæki er úthlutaður svokallaður aðgangslykill (token). Heildarfjöldi aðgangslykla er svo notaður til að ákvarða afslætti.

Aðgangslykill notanda að fyrirtæki: 1.500kr

Afslættir

Fjöldi lyklaPrósenta
5+10
15+15
20+18
25+20
30+23
40+28
50+30
Viðbætur

Lánardrottna pósthólf (VendaMail)

Pósthólfið sér um að stofna sjálfvirkt lánardrottnareikninga útfrá tölvupóstum og viðhengjum sem þeim kunna að fylgja í dk kerfinu.

Verð : 59kr per póst

 • 50+ → 5%

 • 100+ → 10%

 • 300+ → 15%
 • 500+ → 20%

Nánar

Stimpilklukka

 • Viðveruskráning starfsmanna með ýmsa möguleika svo sem verk og deilda stimplun.

 • Verð : 450kr per starfsmann

  • 10+ → 5%

  • 20+ → 10%

  • 50+ → 15%

  • 100+ → 20%

Nánar

SMS Sendingar

Kerfið bíður upp á að senda SMS skilaboð til dæmis þegar lánardrottna reikningur er samþykktur.
Verð : 12kr per skeyti

 • 20+ → 5%

 • 50+ → 10%

 • 100+ → 15%
 • 300+ → 20%
 • 500+ → 30%

Tengipunktur API

Rest/JSON vefþjónusta sem hægt er að eiga samskipti við dk gögn gegnum.
Verð : Fer eftir gagnanotkun

 • 0,5Gb → 2.000kr

 • 2Gb → 4.500kr

 • 5Gb → 9.000kr

 • 15Gb → 15.000kr

  • Hvert umfram GB 1.000kr

Nánar

Mínar Síður

Mínar síður opna fyrir möguleika að bjóða viðskiptavinum að skoðað sína eigin reikninga og hreyfingar, áminningar og yfirlit.
Mögulegt er svo að senda áminningar á viðskiptavini með aðgang varðandi útistandandi reikninga fyrirtækis.

Innifalið í mínum síðum er skilríki( https ) fyrir slóð á lénið þitt
t.d. minar.fyrirtaekni.is

Verð : 290kr per aðgang

 • 100+ → 5%

 • 200+ → 10%

 • 300+ → 12%
 • 500+ → 15%
 • 1000+ → 20%

ATH: aðeins er greitt fyrir virka aðganga
þ.e.a.s. þeir aðgangar sem hafa notað mínar síður í líðandi mánuði.
Ef þú hefur boðið 300 aðgögnum að skoða mina síðu og einungis 30 af þeim hafa skráð sig inn þá er bara greitt
30*290 = 8.700

Nánar

OData Tenging

Atom - Rest/JSON - XML tenging við ytri kerfi svo sem
BETA

 • Excel
 • PowerBi
 • Önnur kerfi sem styðja OData

  Verð : Fer eftir gagnanotkun
 • 5Gb → 2.900kr

 • 15Gb → 5.900kr

 • 50Gb → 9.900kr

 • 100Gb → 14.900kr

  • Hvert umfram 10GB 1.240kr

Nánar

Bókun Tenging

Tengipunktur og stýring fyrir Bokun.io

Gunnverð : 2.000kr
Verð per reikn. : 49kr

 • 20+ → 5%

 • 50+ → 7%
 • 100+ → 15%

 • 300+ → 20%
 • 500+ → 25%

Dæmi : 39 reikningar
2.000kr + (39*49*0,95) = 3.815kr

Nánar


Verð

ATH : Öll uppgefin verð hér eru með vsk. og eru mánaðarleg. Verð geta breyst án fyrirvara