Undir flipanum Stjórnun er hægt að stýra öllu sem tengist tengipuntinum (dk uppsetningunni) sem tengist við dkPlus.


ATH

Eingungis tengipunkta stjórnandi sér flipann Stjórnun. Ekki er hægt að vera tengipunktastjórnandi sé kerfið á sameiginlegu hýsingarsvæði í dkVistun. 


Bæta við fyrirtæki

Til að bæta við fyrirtæki er smellt á umslagi → notandi valinn og svo fyrirtæki
Ef fyrirtækið er ekki fyrir í dkPlus verður því samstillt upp í dkPlus


Bjóða inn notanda

Til að bjóða inn notanda sem þegar er skilgreindur í dk smelltu þá á umslagið efst upp í hægra horninu
veldu notanda og síðan fyriræki.

athugið að rétt netfang sé valið og smelltu svo á bjóða  hnappinn.
viðkomandi fær síðan tölvu póst þar sem hann virkjar aðganginn.


Ef að fyrirtæki birtist ekki eftir að búið er að velja notanda þá eru aðgangstakmarkanir virkar í dk og þarf að byrja á að heimila aðganginn þar áður en hægt er að bjóða inn í dkPlus


Stjórnendur

Hægt er að skilgreina tvennskonar stjórnendur

  • Fyrirtækja stjórnandi
    þessi tegund af stjórnanda má gera allt sem tilheyrir því fyrirtæki sem hann er skráður sem stjórnandi hjá
    t.d. bjóða inn notendum í viðkoamdni fyrirtæki í dk+
  • Tengipunkts stjórnanandi
    Þessi tegund af stjórnanda má gera allt sem tilheyir tengipuktinum.
    Bæta við notendurm í öll fyrirtæki og bæta við fyrirtækjum í dk+