Dæmi um stimpilklukku hreyfingar fyrir febrúar mánuð 2020 í dk+
Sjálfvirk útskráning
Notast er við skilgreinda Vinnutíma á starfsmönnum til að stimpla starfsmenn sjálfkrafa út ef þeir hafa gleymt því.
Vinnsla fer af stað á klukkutíma fresti og skráir starfsmenn út ef þeir hafa verið skráðir inn í meira en 16 klukkustundir og eru þeir skráðir út m.v endatíma vinnutímans.