Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 11 Current »

Með því að smella á hóp er hægt að breyta réttindum og meðlimum þess hóps. 

Hægt er að setja notanda í hópinn með því að:

  1. Smella á +Bjóða
  2. Slá inn nafn, netfang eða nota örina og leita í listanum.
  3. Smella á Vista.

Þá hefur notandinn verið stofnaður sem meðlimur í hópnum.

Athugið

Aðeins þeir notendur sem hafa aðgang að fyrirtækinu koma upp í listanum.


Til að eyða notanda úr hópnum er einfaldlega smellt á rauðu ruslatunnuna og þá kemur upp aðvörun:

Ef smellt er á Áfram verður notandinn fjarlægður úr hópnum.

Athugið

Þegar notanda er bætt við í eða fjarlægður úr hópi gæti hann þurft að skrá sig út og aftur inn til að réttindin taki gildi.


  • No labels