Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 8 Current »

Þegar búið er að setja upp innlestur reikninga þá hefur dkPlús aðgang í að lesa úr og skrifa í pósthólfið en einnig að stofna möppur.


Það sem ber að hafa í huga

 1. Þegar skeyti inniheldur fleiri en eitt viðhengi (t.d tvö .pdf skjöl) þá stofnar dkplús reikning fyrir hvert viðhengi.

 2. Innlestur úr pósthólfum á sér stað á 15 mín fresti, þ.e 10:00, 10:15, 10:30 o.s.frv.

 3. Inbox má ekki innihalda fleiri en 150 skeyti þegar innlestur hefst. Þegar þetta gerist þá er best að færa öll skeyti úr Inbox yfir í möppu og týna inn 150 í einu.

 4. Ef að innlestur nær ekki að greina lánardrottinn með reglu eða úr viðhengi fer reikningurinn á sjálfgefinn lánardrottinn.


Staðsetning skjala

Hægt er að leiðbeina hvar skjöl skulu liggja og er nauðsynlegt að þau liggi á miðlægu svæði þar sem dkPlus kerfið getur haft aðgengi í þau til að birta notendur
Sjá nánar Staðsetning á fylgiskjölum

(Mynd 1)

Skýringarmynd af innlestri reikninga (vMail)

Leyfðar skrár

Þær skráarendingar sem vMail styður eru eftirfarandi:

 • .rtf
 • .doc
 • .docx
 • .pdf
 • .mht
 • .odt
 • .xml
 • .epub
 • .html .htm

Þegar viðhengi eru skönnuð er eftirfarandi skráð á reikninginn:

 • Dagsetning
 • Eindagi
 • Reikningsnúmer
 • Upphæð
 • Gjaldmiðill


Einnig ef Gjaldalykill er skráður á Lánardrottinn er lína sjálfkrafa stofnuð og skráð eru: 

 • Upphæð
 • Lykill
 • Texti
 • Dim1
 • Dim2

(Mynd 2)

Pósthólf þar sem dkplús hefur stofnað vMail möppur.

Möppur

Möppur sem vMail stofnar eru:

vMail - yfirmappa
  Processed - Skeyti sem hafa verið lesin og stofnaður hefur verið reikningur í dk/dkplús.
  Duplicate - Skeyti (eða m.ö.o reikningar) sem vMail fann út að voru núþegar til í kerfinu.
  FileSizeExceeded - Skeyti sem voru of stór eða innihalda viðhengi stærri en 15MB.
  Error - Skeyti sem lenda á villu.

 • No labels