Dæmi um stimpilklukku hreyfingar fyrir febrúar mánuð 2020 í dk+
|
|
Á síðu stimpilklukku hreyfinga er að finna takkann .
Þar er hægt að senda stimpilklukku færslur úr dk+ kerfinu yfir í dk.
Val er um að senda yfir í dk-stimpilklukku eða dk-verkbókhald.
Athugið að yfirfærsla notast við sama tímabil og valið er til að sía færslur. |
Þegar smellt er á fer af stað vinnsla í bakgrunni sem færir færslurnar yfir og sendir viðkomandi sem framkvæmdi aðgerðina tölvupóst með upplýsingum um fjölda færslna, upplýsingar um hvaða færslur voru sendar yfir, villur og fleira.
Eldra stimpilklukkukerfi er að finna inni í dk forritinu. Ef nota á launakeyrslur í dk á innstimplanir þarf fyrst að færa stimpilklukkufærslur úr dk+ yfir í dk.
Hægt er að færa dk+ stimpilklukkufærslur yfir í verkbókhald í dk ef notast er við verk í stimpilklukkunni. Þá stofnast færsla í verkdagbók starfsmannsins með dagvinnu/yfirvinnu tímum (ef notast er við vinnutíma).
Viðmótið fyrir það að færa færslur.
Búið er að velja að færa yfir í dk-stimpilklukku fyrir alla starfsmenn.